21.04.2024 09:46MSC Poesia við bryggju á Akureyri í gærMSC Poesia við bryggju á Akureyri í gær
Skrifað af Þorgeir 20.04.2024 19:26Hvalaskoðunnarbáturinn Dögunn á Akureyri i dag
Skrifað af Þorgeir 19.04.2024 23:2670 tonn af graðýsu og stórþorski
Skrifað af Þorgeir 19.04.2024 22:34Börkur og Beitir mætast við Nipuna
Skrifað af Þorgeir 19.04.2024 22:06Fosnakongen i slipp á Akureyri
Skrifað af Þorgeir 17.04.2024 21:31Margret EA 710
Skrifað af Þorgeir 17.04.2024 21:07Sæbjörg EA184 fiskar vel i netin
Skrifað af Þorgeir 16.04.2024 22:462894 Björg EA og 7343 Sigurvin
Skrifað af Þorgeir 16.04.2024 22:43Hafborg EA152 á Siglingu á Eyjafirði
Skrifað af Þorgeir 16.04.2024 08:08AIDAsol fyrsta skemmtiferðaskip sumaersins 2024
Skrifað af Þorgeir 14.04.2024 08:15Netarall á EyjafirðiÞað var mikið um að vera hjá Gylfa Gunnarssyni skipstjóra og hans Áhöfn á Leifa EA 888 þar sem að þeir voru að draga netin i Eyjafirði á föstudaginn en báturinn er i Netaralli á vegum Hafró aflinn var með besta móti um 23 tonn af góðum vertiðarfiski sem að fór á markað hérna koma nokkar myndir sem að voru teknar i vikunni
Skrifað af Þorgeir 10.04.2024 05:55Við lentum í bölvuðu brasiVeður var ekkert spennandi undir lok síðasta túr Gullvers NS sem landaði 72 tonnum í Hafnarfirði í gær. Ljósmynd/Síldarvinnslan: Þorgeir Baldursson
Gullver NS landaði 72 tonnum í Hafnarfirði í gærmorgun eftir misgóða veiðiferð og var aflinn mest karfi og þorskur. Skipið hélt á miðin á ný að lokinni löndun í gær. „Við byrjuðum á að taka karfa út af Melsekk en þangað var eins og hálfs sólarhrings sigling frá Seyðisfirði. Það gekk vel að ná karfanum þarna. Við færðum okkur síðan á Eldeyjarbankann en borist höfðu góðar veiðifréttir þaðan. Þegar þangað var komið hafði veiðin hins vegar dottið niður,“ segir Þórhallur Jónsson skipstjóri um túrinn í færslu á vef Síldarvinnslunnar. „Þá færðum við okkur norður undir Látragrunn en þaðan höfðu einnig borist góðar fréttir. Þetta var sama sagan því veiðin var dottin niður þar líka þegar við komum. Að þessu loknu héldum við á ný á Eldeyjarbankann og vorum þar það sem eftir var túrsins. Undir lokin var veðrið ákaflega leiðinlegt. Það voru yfir 25 metrar síðasta einn og hálfan sólarhringinn og við lentum í bölvuðu brasi, festum illa og slitum grandara. Það gengur ekki alltaf allt að óskum í þessum bransa en það gengur bara betur næst,” segir Þórhallur. Skrifað af Þorgeir 08.04.2024 22:19Húni EA á siglingu á sjómannadaginn
Skrifað af Þorgeir 04.04.2024 20:29Kaldbakur EA aflahæðstur i mars
Botnvarpa í mars.2024.nr.5Listi númer 5 Lokalistinn
Það var þá á endanum Kaldbakur EA sem hirti toppsætið. enn togarinn kom með 342 tonn í 2 löndunum
og þar af kom togarinn með 145 tonn eftir aðeins um 2 og hálfan dag á veiðum, það gerir um 58 tonn á dag
Þórunn SVeinsdóttir VE 159 tonn í 1
Vestmannaey VE 180 tonn í 1
Bergur VE 188 tonn í 2
Sturla GK 152 tonn í 2 og átti togarinn ansi góðan mánuð, og var einn af fimm sem yfir 800 tonnin komust í mars
Harðbakur EA 289 tonn í 3 róðrum , heimild Aflafrettir.is Skrifað af Þorgeir |
Eldra efni
Um mig Nafn: Þorgeir BaldurssonFarsími: 8620479Tölvupóstfang: thorgeirbald62@gmail.comHeimilisfang: Reynihlið 15 D 604 HörgárbyggðStaðsetning: HörgárbyggðUm: Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist SjávarútvegiTenglar
Flettingar í dag: 498 Gestir í dag: 15 Flettingar í gær: 1858 Gestir í gær: 51 Samtals flettingar: 1061772 Samtals gestir: 50969 Tölur uppfærðar: 22.12.2024 05:59:19 |
© 2024 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is